Verið velkomin á síðu ProMosaik Ísland
ProMosaik Ísland er íslenskt vefsvæði ProMosaik GROUP.
Þýðingadeildir ProMosaik GROUP, ProMosaik Translation, The Quality Translator og MBC bjóða upp á þýðingaþjónustu á íslensku og frá íslensku á öll helstu evrópsku og alþjóðleg tungumál. Helstu sérsvið okkar eru tækni, lögfræði, markaðssetning, menning, einkaleyfi, bókmenntir, félagsvísindi og lyf.
ProMosaik Interlanguage býður upp á netnámskeið í tungumálum til að hvetja til menningarsamskipta á milli Íslands og annarra þjóða.
Íslenska er norður-germanskt tungumál sem um er talað af um það bil 400.000 manns á Íslandi og erlendis. Það tilheyrir hópi vestur-skandínavískra tungumála eins og færeyska, norn og mállýskur sem eru talaðar í Vestur-Noregi. Íslenska er hins vegar íhaldssamari en skyldustu tungumál hennar.
ProMosaik Children vinnur við þýðingar á ævintýrum og þjóðsögum á evrópsk tungumál til að hvetja til þvermenningarlegra samskipta og hvetur til fjölbreytni á sviði tungumála og menningar.
ProMosaik LAPH býður upp á ókeypis útgáfu bóka um Ísland og ritverka og rannsóknarritgerða eftir íslenskumælandi höfunda og vísindamenn. ProMosaik Poetry opnar leið á milli ólíkra tungumála með ljóðaþýðingum.
ProMosaik býður líka upp á átta vikna starfsnám á sviði þýðinga fyrir mannréttindamál.
Á Íslandi einbeitir ProMosaik sér fyrst og fremst að tveimur málefnum: að ýta undir samskipti á milli ólíkra menninga og útgáfu bókmennta og ljóða.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Skrifaðu okkur eða hringdu í aðalskrifstofur okkar í Istanbúl, eða hafðu samband í gegnum Skype, WhatsApp eða Telegram.
ProMosaik er einnig á samfélagsmiðlum.
Styddu útgáfuverkefnin okkar!
Sæktu um að gerast hluti af teyminu okkar sem þýðandi eða höfundur! Sendu okkur samstarfsbeiðni!
Verkefnastjóri ProMosaik Ísland hlakkar til að heyra í þér! Kærar þakkir!
Videos: